Tími: 2025-02-17 13:15:40 GMT
IS Fyrirtækjalánasjóður hs. - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

IS Fyrirtækjalánasjóður hs. - óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun

IS Fyrirtækjalánasjóður hs. - óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun



Í samræmi við skilmála skuldabréfsins ISFYR 24 1 verður greidd óregluleg höfuðstólsgreiðsla hinn 24. febrúar næstkomandi að upphæð 68.413.815 kr.  

Jafnframt tilkynnist að vextir tímabilsins 23.02.2025 - 22.05.2025 verða 9,92% á ársgrundvelli.

Nánari upplýsingar veitir:
Gísli Elvar Halldórsson,gislielvar@islandssjodir.is